Kokteilar á krana

Engin bið á barnum!

SULLA fagleg ferðakokteilþjónusta - kokteilar á krana fyrir veislur og viðburði
Kokteilar á krana - fagleg þjónusta fyrir veislur

Kokteilar hvert sem er

Við komum með allt til þín og stillum upp. Svo getur þú bara byrjað dæla og njóta!

Engin bið á barnum. Allir glaðir!

Loading Instagram post...

Pakkarnir

Við getum sent allt frá 50 drykkjum og upp í mörg hundruð. Innifalið í öllum pökkum er ferðadæla, uppsetning og frágangur á kerfinu og akstur innan höfuðborgarsvæðisins.

Hafðu samband og við aðstoðum þig við að gera gott partý enn betra!

Hverjir eru á bakvið SULLA?

Við heitum Jónas Heiðarr og Hrafnhildur Ólafsdóttir. Erum bæði uppalin í veitinga og þjónustugeiranum og með mikla ástríðu fyrir góðum mat, drykk og geggjuðum partýum. Þegar við erum ekki að Sulla, þá er hægt að finna okkur á börunum okkar; Jungle, Bingo eða Daisy.
Barþjónn að dæla kokteil úr krana

Hafðu samband

Gerum partýið þitt enn betra!